Sjá spjallþráð - Guðbjörg [*Guðbjörg*] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Guðbjörg [*Guðbjörg*]

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 22:11:55    Efni innleggs: Guðbjörg [*Guðbjörg*] Svara með tilvísun

Hæbbz!

Maður getur víst ekki verið minni manneskja en allir hinir, svo hér er smá drasl um mig!

Ég heiti s.s Guðbjörg og er 18ára ljósmyndafíkill. Datt ekki af alvöru inní delluna fyrr en í fyrra sumar og hef verið hooked síðan! Smile

Ég tek á canon eos 300D og á einhverjar nokkrar linsur, ekkert fancy pancy nota eilla bara mest fasta 50mm:)

Mér finnst skemmtilegast að taka myndir af fólki og reyna að fanga persónuleikann þótt það takist nú misvel....

Svo á ég myndablogg gudbjorg.dh.is oooog svo á ég líka http://www.barnaland.is/barn/23123

hmmmmmmm that's about it....fátt fleira hægt að segja um þessa mig! Cool Það er nú varla hægt að bjóða mig velkomna því ég hef verið hér síðan síðan opnaði hehehehe Razz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 22:23:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég ætla ekkert að vera að bjóða þig velkomna.. held að ég hafi gert það í fyrra Smile

ég skoðaði barnaland síðuna þín og það var ein mynd þar sem ég fílaði sérstaklega vel, annars margar flottar myndir Smile

http://www.barnaland.is/barn/23123/album/124005/img/20041129225903_0.jpg

veit ekki hvað það er.. fókusinn er lélegur, myndbygging slæm ofl ofl.. en hún er samt alveg frábær þessi mynd Smile

eina sem mætti bæta er að eyða gráa blettinum í vinstra horninu þannig að myndin hafi engar útlínur Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 22:53:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vá takk þú ert held ég 3ja manneskjan sem segir þetta og hafa þó MARGIR séð hana! þetta er in fact ein af svona 3 uppáhalds myndunum mínum prenta hana bókað bráðum út stóra...! Smile

Mér finnst hún einmitt góð útaf þessum mistökum, þetta eru popp með tússuð andlit og tómatsósu klessa og samt hefur myndin tilfiningu, og ég yfirlýsti hana öfgafullt viljandi í photoshop svo það sjáist varla að þetta sé popp, bætti meirasegja smá graini við hehehe! Smile

En já takk fyrir það dansig, ekki oft sem ég fæ hrós á þetta uppáhald hehe, notabene hún heitir "poppin the children of the corn"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 23:16:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn....verð bara að segja að þessi poppmynd er einstaklega skemmtileg...fíla hann hann meir eftir að ég áttaði mig á því að þetta væri poppkorn. Virkilega skemmtileg Very Happy
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 23:52:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl, og velkomin (betra seint en aldrei)

Mjög góð hugmynd með poppið, kennski ekkert vitlaust að fara aftur í málið og búa til seríu?

Ein spurning, af hverju hýsiru myndirnar á barnalandi? Hún getur verið agalega hægvirk (tók óratíma að fá thumnailana áðan).

Góðar stundir
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 9:17:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

GARI skrifaði:
Velkominn....verð bara að segja að þessi poppmynd er einstaklega skemmtileg...fíla hana hann meir eftir að ég áttaði mig á því að þetta væri poppkorn. Virkilega skemmtileg Very Happy


Úps...átti að vera leiðrétting á texta Very Happy hehe
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 16:57:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe takk strákar! Smile

Tyrki- ég verð að hýsa þær þarna í bili, ég átti að fá gallerý fyrir soltlu síðan en það hefur eitthvað ílengst!:/ Átti þessa síðu síðan í fyrra og skellti bara þarna inná Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 19:56:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vill taka það fram að ég er poppkorn fíkill og þessi mynd er bara að ögra manni.... Mad
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group