Sjá spjallþráð - Einhver sem veit eithvað um flöss? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Einhver sem veit eithvað um flöss?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
olisig


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 44

Canon 10D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 22:41:50    Efni innleggs: Einhver sem veit eithvað um flöss? Svara með tilvísun

Hver er munurinn á þessum flössum
Canon Speedlite 540EZ
Canon Speedlite 550EX
Canon Speedlite 420EX
Canon Speedlite 430EZ

Sigma EF 500 DG ST
Sigma EF 500 DG Super
Voða væri gott ef einhver vissi það og gæti uppfært mig. Question
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Yahoo-skilaboð
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 22:45:54    Efni innleggs: Re: Einhver sem veit eithvað um flöss? Svara með tilvísun

olisig skrifaði:
Hver er munurinn á þessum flössum
Canon Speedlite 540EZ
Canon Speedlite 550EX
Canon Speedlite 420EX
Canon Speedlite 430EZ

Sigma EF 500 DG ST
Sigma EF 500 DG Super
Voða væri gott ef einhver vissi það og gæti uppfært mig. Question


Veit ekkert um Sigma flössin, eða réttara sagt hef enga reynslu. Canon EZ flössin virka ekki með DSLR vélum, bara með filmuvélar og aðal munurinn á 550ex flassinu og 420ex er sú að 550 er kraftmeira og þú getur manual stillt það en þú ert eingöngu með 420ex flassið á auto.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 22:47:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur bara notað EX flössin á digital.

550EX er kraftmeira, stærra og þyngra en 420EX og hægt að stilla það manúalt.

Nú er líka komið nýtt flass sem heitir 580EX. Örlítið kraftmeira en 550EX með ETTL-2 og einhverjum fídusum fyrir digital myndavélar.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 22:59:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

heh, það þarf svo sannarlega að uppfæra þig...
Smile

ég reyndar mæli með því að fólk í svona hugleiðingum kanni netið fyrst, notaðu google ef þú hefur ekki klú, ...

Svo væri ekki vitlaust ef þú myndir kannski lesa þig til um þetta of fræða svo hina, sem vita ekki neitt...

ég sting bara uppá þessu, afþví að af mín reynsla í svona hefur verið sú, að fólk sem veit ekki neitt um hluti sem þarf að útskýra, það hreinlega skilur ekki útskýringarnar, og það er ekkert auðvelt að útskýra aaalveg frá grunni hvað hugtök og heiti í flössum merkja.

Annars hefur verið mikil umræða um einmitt flöss uppá síðkastið.

Bottom lænið mitt er að það er tímafrekt að grafa upp og kynna sér efni (spurðu Skipio Wink) og þessvegna getur verið erfitt að biðja aðra um það.

Byrjaðu hér:
http://www.bobatkins.com/photography/eosfaq/flashfaq.htm - almennt um flöss og hugtök tengt þeim.

http://photonotes.org/articles/eos-flash/ - Magnað detail um flöss

http://www.chem.helsinki.fi/~toomas/photo/flash-faq.html - annað svipað

Endaðu svo á þessu:http://www.photozone.de/2Equipment/canonflash.htm - samaburður á slatta af flössum.

Ég nenni ekki meir í bili Crying or Very sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 23:11:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Getur bara notað EX flössin á digital.

550EX er kraftmeira, stærra og þyngra en 420EX og hægt að stilla það manúalt.

Nú er líka komið nýtt flass sem heitir 580EX. Örlítið kraftmeira en 550EX með ETTL-2 og einhverjum fídusum fyrir digital myndavélar.

Kv

Guðni


ég er með bæði 420EX og 580EX og transmitter og ég nota allt jafnt með EOS 500N filmuvél og 20D digital, svo það er ekki alveg rétt að þetta virkar bara á digital, hinsvegar eru EZ flössin hönnuð fyrir gömlu canon vélarnar og hafa ekki E-TTL oþh, en virka samt fínt.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 23:53:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég geri ráð fyrir því að Guðni hafi átt við að það sé ekki hægt að nota önnur Canon flöss á stafrænu vélunum þeirra en EX flöss. Þ.e.a.s. að EZ o.s.frv. virki ekki með 10D, 20D, o.s.frv. (ef frá er skildar fyrstu stafrænu vélarnar frá Canon/Kodak, 560 o.s.frv., sem gátu notað TTL-flöss með einhverju trixi).

Völundur skrifaði:
Bottom lænið mitt er að það er tímafrekt að grafa upp og kynna sér efni (spurðu Skipio Wink ) og þessvegna getur verið erfitt að biðja aðra um það.

Ég er enn að reyna að átta mig á því hvort þetta hafi verið gott eða slæmt sem þú sagðir. Confused
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 19:07:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara, gott Wink

þú virðist leggja ótrúlega vinnu og tíma í að finna út hluti, og koma þeim svo skipulega frá þér...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 19:17:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Enda skipio miklu hraðvirkari en google!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 19:23:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað kostar 550EX svona um það bil?
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 19:36:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Ég geri ráð fyrir því að Guðni hafi átt við að það sé ekki hægt að nota önnur Canon flöss á stafrænu vélunum þeirra en EX flöss. Þ.e.a.s. að EZ o.s.frv. virki ekki með 10D, 20D, o.s.frv.


Mátti miskilja mig, en jú þetta var náttúrulega það sem ég meinti.

Á sjálfur Canon filmudót sem ég nota 550EXið mitt með.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 19:57:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Bara, gott Wink

þú virðist leggja ótrúlega vinnu og tíma í að finna út hluti, og koma þeim svo skipulega frá þér...

Nú hljómar þetta enn verr ... Embarassed
En svona í alvöru talað þá ég á bara mjög auðvelt með að koma frá mér efni á rituðu máli og svo veit ég venjulega hvar á að leita að svo til öllu á netinu þannig að það tekur nú venjulega bara örstuttu stund að skrifa svona smá svar. Þetta er bara þjálfun, Völundur minn kæri. Wink

Woodstock; 550EX kostar ~$300.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 19:59:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Woodstock skrifaði:
Hvað kostar 550EX svona um það bil?


en svo er 420EX líka mjög fínt og kostar bara 15þús kall eða svo! Ég er amk nett sátt við mitt sollis:)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 20:02:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok takk sætu, ég er nú ekki að fara að kaupa mér neitt strax, en vildi bara hafa þetta í kollinum.. Very Happy
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 20:12:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Woodstock býr nú ekki yfir canon græju er það?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2005 - 20:48:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki enn. Cool
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group