Sjá spjallþráð - Vesen með flutningshraða... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vesen með flutningshraða...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 14 Jún 2006 - 22:00:18    Efni innleggs: Vesen með flutningshraða... Svara með tilvísun

Góða kveldið.

Ég á í smá veseni með utanáliggjandi drifin sem ég nota bæði til að vinna myndirnar á og til fyrir bakkup.

Ég er með gamla ferðatölvu með usb 2.0 pcmcia adapter og er að kópíra á milli tveggja utanáliggjandi harðra diska og flutningshraðinn er ekki nema skitin 6 mb á sekúndu!!! Ég hélt ég ætti að geta náð allt að 130 mb/sek með IDE diskum og USB2.0?

Er þetta drasl ekki allt plug and play? Þarf maður að installa einhverjum sér driverum fyrir þetta?

-Hinn óþolinmóði
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 14 Jún 2006 - 22:05:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef þú ert að ná 6mb /sek þá er eithvað USB1 tæki tengt líka, nema boxið hjá þér sé bara USB1

USB er drasl, það vinnur aldrei hraðar en hægvirkasta tækið sem er í sambandi, þannig að ef þú ert með USB lyklaborð tengt í sama port þá er það hraðinn sem þú færð Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 14 Jún 2006 - 22:08:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er tveggja porta kort, og usb 2.0 hýsingar í sitthvoru...

ekkert er tengt í innbyggðu portin í tölvunni sem eru usb 1.0

þetta er kortið sem ég er með:
http://www.speeddragon.com/PorductInfo.do?Inc=Porduct&PlId=8a0cbc0f0a6282f9010a62f01f91002b&PiId=ff8080810b21e703010b22ae559502b2
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 14 Jún 2006 - 22:12:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er eitthvað 12V rafmagnstengi á usb kortinu ef maður er með straumfrek jaðartæki, ég er ekki með rafmagn tengt í það...
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 14 Jún 2006 - 22:14:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta getur líka verið spurning um vélarafl, þar sem USB fer í gegnum processorinn þá þarf tölvan að hafa þolanlegt vélarafl á lausu til að USB virki almennilega, sennilega þarf þá líka að vera eithvað minni á lausu í henni líka.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 14 Jún 2006 - 22:23:52    Efni innleggs: Svara með tilvísunVirðist ekkert gruggugt vera hér á ferð..
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 14 Jún 2006 - 22:35:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pcmcia er mjög oft að valda vandræðum, en samt lítur það ekki út fyrir að vera í þínu dæmi þar sem þau vandamál skýra sér í því að processor festist í 100%.

Þú þarft að taka inn í reikninginn að þú ert að flytja gögn í kross, s.s. diskur1 > adapter > process > adapter > diskur2 og í sumum tilvikum hraðamissir sem er í köpplunum sem eru notaðir.

Ég skil ekki afhverju það er verið að dissa USB 2.0 hérna á undan það er alveg að skila nákvæmlega sama hraða og Firewire 400 og er oftar en ekki mikið þægilegra í notkunn heldur en firewire.

Tek fram að USB 2.0 er 480 en Firewire er 400 samt er þetta í raun að vinna á nákvæmlega sama hraða.
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 14 Jún 2006 - 22:38:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eru ekki allir kaplar usb 2.0 compatable? ef svo er ekki, hvernig er hægt að greina þá í sundur?

Er einhver leið að sjá það hvort að adapterinn sjálfur hafi installast sem usb 1.0 adapter?
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 14 Jún 2006 - 23:55:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki bara vandamálið að þetta PCMCIA kort er ekki nógu hraðvirkt? E.t.v. er það þá ekki CardBus compatible.

Það munar mjög miklu á kortum sem eru CardBus compatible og ekki. T.d. á ég CardBus kortalesara sem er margfalt hraðvirkari en sá sem ég átti áður, sá var bara venjulegur PCMCIA.
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
villinikon


Skráður þann: 22 Nóv 2005
Innlegg: 325

Nikon D200
InnleggInnlegg: 15 Jún 2006 - 0:04:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Athugiði líka að flutningshraðinn á USB 1.0 og 2.0 er oftast gefinn upp í megaBITUM á sekúndu, ekki megaBÆTUM á sekúndu. Það eru 8 bitar í bætinu eins og kunnugt er þannig að fræðilegur flutningshraði upp á 130 megaBITA á sekúndu eru rúmlega 20 megaBÆTI á sekúndu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 15 Jún 2006 - 0:35:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru þrír hraðar í USB 2.0
480megabits/s -> 60 megabæti/s (mega hér 1000*1000) High speed
12megabits/s -> 1,5 megabæti/s (mega hér 1000*1000) Full speed
1.5megabits/s -> 0,19 megabæti/s (mega hér 1000*1000) Low speed

Mesti hraðinn (480mb/s) er aðeins til í USB 2.0 (USB 2.0 High). En hinir eru í USB 1.0. USB 2.0 þarf að supporta lægri hraðana (amk hubbar og hostar) til að vera samhæft niðurá við.

Ekki er reiknað með protókol overheadi sem ég hugsa að sé allt að 10% í bulk mode (eins og flestir harðir diskar nota). Síðan bætist við overhead af file systemi örugglega önnur 5-10%.

PCMCIA er eingöngu með 8 bita databus, meðan CARDBUS er með 16 bita. Held að klukkuhraðinn á PCMCIA og CARDBUS sé sá sami (33Mhz?). Er í raun bara gamli ISA businn og EISA businn tekinn út í hotpluggable tengi.

CARDBUS kort passa ekki í PCMCIA slot, en PCMCIA kort passa í CARDBUS slot.

Hvaða driver er installeraður fyrir PCMCIA kortið? Ef það er EHCI þá ertu með USB 2.0 kontróller. Ef UHCI eða OHCI þá ertu með USB 1.0 kontróller.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group