Sjá spjallþráð - Túristamyndir í RVK :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Túristamyndir í RVK

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Andskotinn


Skráður þann: 28 Feb 2006
Innlegg: 247
Staðsetning: Ghetto
Olympus E-500
InnleggInnlegg: 09 Mar 2006 - 11:45:52    Efni innleggs: Túristamyndir í RVK Svara með tilvísun

Hugmynd að hafa keppni um túristamyndir í RVK þar sem ljósmyndarar setja sig í spor túrista einsog þeir hafi aldrei séð RVK áður. Og taki myndir af því sem það heldur að sé hin týpíska túristamynd í Reykjavík
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 09 Mar 2006 - 12:18:54    Efni innleggs: Úúúúps !!! Svara með tilvísun

Misskildi fyrirsögnina fyrst þegar ég sá þetta innlegg - hélt að hugmyndin væri að við færum út af örkinni og mynduðum túristana Smile

sbr. þessa mynd:

http://www.pbase.com/i_fly/image/29962692

og þessa:

http://www.pbase.com/i_fly/image/33392545

Að öðru leyti - hugmyndin góð - en það gæti líka verið skemmtilegt og skondið að mynda túristana Smile
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryggvi Már


Skráður þann: 24 Mar 2005
Innlegg: 702
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2006 - 12:22:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fín hugmynd. Kannski væri betra að takmarka keppnina ekki við RVK. Hafa hana frekar meira svona "Útlendingur í eigin landi" þar sem allir geta tekið dæmigerðar ferðamannamyndir af sínu næsta nágrenni.
_________________
Tryggvi Már Gunnarsson - Canon EOS 60D - flickrið mitt - photowalk.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 09 Mar 2006 - 17:44:29    Efni innleggs: Re: Úúúúps !!! Svara með tilvísun

Þessi er
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 12:27:56, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 09 Mar 2006 - 17:49:48    Efni innleggs: Þessi er eðal Svara með tilvísun

Kærar þakkir Stjáni - ekki ónýtt að fá slíka umsögn frá þér.

Ég á nokkur góð og spaugileg skot til viðbótar frá því að ég var að sniglast í kringum þennan gaur - og ég skemmti mér hreint ótrúlega vel við að fylgjast með honum - svo mikið að það lá við að ég gleymdi að mynda Smile

Sem betur fer tókst mér að halda haus, vera "incognito" og klára málið.

BTW: Velkominn heim !!!
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/


Síðast breytt af i_fly þann 09 Mar 2006 - 18:56:17, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
T0N


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 110

Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 09 Mar 2006 - 18:37:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég væri meira til að taka myndir af túristum..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 12 Mar 2006 - 21:25:18    Efni innleggs: Re: Úúúúps !!! Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
i_fly skrifaði:
Misskildi fyrirsögnina fyrst þegar ég sá þetta innlegg - hélt að hugmyndin væri að við færum út af örkinni og mynduðum túristana Smile

sbr. þessa mynd:

http://www.pbase.com/i_fly/image/29962692

og þessa:

http://www.pbase.com/i_fly/image/33392545

Að öðru leyti - hugmyndin góð - en það gæti líka verið skemmtilegt og skondið að mynda túristana SmileÞessi er eðal GottAf hverju er mannkertið að glápa í klofið á styttunni? Annars er þetta mynd sem væri hægt að setja textann við: Geturðu sagt mér hvenær næsti strætó kemur?... Laughing
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 12 Mar 2006 - 22:18:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mannkertið var sko aldeilis ekki að glápa í klofið á styttunni - hann var að horfa á hendurnar á þeim báðum, og svo hermdi hann eftir handastellingunni, aftur og aftur - kannski erfitt ða skila þessu á ljósmynd- videóuptaka hefði verið betri Smile
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 29 Mar 2006 - 8:34:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Endilega hafa þemað "teknar myndir af túristum" munið að við eru næstum 20 stykki í útlöndum Exclamation skemmtilegar myndir Páll Cool
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Árni Hill


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 129
Staðsetning: fyrir framan tölvu
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Maí 2006 - 20:33:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Endilega hafa þemað "teknar myndir af túristum" munið að við eru næstum 20 stykki í útlöndum Exclamation skemmtilegar myndir Páll Cool


Jáhá þetta væri snildar keppni
_________________
Lífið er frábært lifðu því LIFANDI
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 26 Maí 2006 - 20:54:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Haha, snilldarmyndir Páll, hugmyndin er stórgóð, sjálfsagt mikil þáttaka í svona keppni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group